
Vestfjarðavíkingurinn, keppni sterkustu manna landsins, fer fram dagana 7. til 9. júlí og fer fram um alla Vestfirði þessa þrjá daga.
Föstudaginn 8. júlí kl 12:00 í Raggagarði Súðavík
Ég vil hvetja alla sem geta komið í Raggagarðinn að hvetja Krafta. Þessi keppni á vel heima í Raggagarðinum því það eru „VESTFJARÐA VÍKINGAR“ sem hafa sett garðinn upp.